top of page
jorth.jpg

Umhverfisvika í MS

Vikan 26. - 30. apríl 2021 er umhverfisvika í MS, finndu út hvernig þú getur tekið þátt!

Í umhverfisvikunni er ýmislegt í boði, nánari upplýsingar finnið þið á þessari síðu.

Upphafssíða: Welcome
MS.jpg

Nánar um umhverfisviku

Hvað getur þú lagt af mörkum?

Upphafssíða: Who We Are

Hvað getur þú gert?

Í umhverfisvikunni er lögð áhersla á sjálfbæran lífstíl.


Við getum öll gert eitthvað!

hjol_ms.jpeg
deryn-macey-veganhamborgari.jpg
The Streets
SDG.png

Samgöngur

Komum á umhverfisvænan hátt í skólann

Hvað hentar þér best, að ganga, hjóla eða taka strætó?


Í umhverfisvikunni er lögð áhersla á að allir nemendur og allir starfsmenn fari með sjálfbærum hætti í og úr skóla.

Neysla

Pælum í því sem við kaupum.

Getur þú aukið hlut grænmetisfæðis? Keypt minna af fötum? Keypt það sem þig vantar í búðum með notaðar vörur?

Í umhverfisvikunni er tilvalið að huga að neyslu sinni, reyna að neyta minna og leggja áherslu á umhverfisvænni valkosti.

Lífsgæði

Hugsum hnattrænt en framkvæmum heimafyrir.

Hvaða áhrif hefur það sem við gerum á fólk annars staðar í heiminum?

Í umhverfisvikunni er lögð áhersla á að fólk velti fyrir sér hvernig okkar gjörðir tengjast fólki annars staðar í heiminum. Getum við bætt lífsgæði fólks annars staðar í heiminum með breyttri hegðun?

Heimsmarkmið

Hugum að Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun eru áætlun um að gera heiminn betri fyrir mannkynið án þess að skaða náttúruna. Markmiðin eru 17 talsins og á þeim að vera náð fyrir lok ársins 2030.


Hvað getur þú gret til að stuðla að því að við náum markmiðunum?

Upphafssíða: What We Do
loftslagsverkfall.jpg
Upphafssíða: Quote

Vilt þú taka þátt?


Hafðu samband!

Thanks for submitting!

Upphafssíða: Contact
bottom of page