top of page

Dagskrá umhverfisviku
Alla vikuna verður eitthvað í gangi í skólanum sem tengist sjálfbærni og umhverifsmálum
Mánudagur
Upphafsdagur umhverfisviku
Þriðjudagur
Þema: Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Miðvikudagur
Þema: Neysla og sóun
Kl. 13:00 Dagskrá streymt í stofur.
Á dagskrá verða:
Sævar Helgi Bragason - umhverfismiðlari
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir - loftslsgsaktívisti
Karítas Sól Þórisdóttir - nemandi í MS
Verkefni frá nemendum í MS
Fimmtudagur
Þema: Samgöngur og orka
Föstudagur
Þema: Lífsgæði og jöfnuður
Dagskrá: Welcome
bottom of page