top of page
Search

Áhrif svifryks á jörðina og loftlagið á Íslandi

  • katrin729
  • May 6, 2021
  • 2 min read

Emil Ingi Hafberg


Það sem allir bílaeigendur eiga sameiginlegt þegar vetrinum fer að ljúka er að þau skipta sumardekkjunum og setja á nagladekkin. Að vera með nagladekk er fyrst og fremst öryggisatriði á veturna þegar það er byrjað að kólna, snjóa og verður sleipt á götunum af því að fólk vill ekki enda út af götunni eða í hliðinni á öðrum bíl. Þennan vetur var ekki mikið um það en það komu samt leiðinlegir snjó og hálku dagar þar sem var gott að fólk var á nagladekkjum.


En þrátt fyrir að það var ekki mikið leiðindaveður í vetur voru nagladekkin ekki vinsæl vegna svifryksins frá götunum sem nagladekkin tóku upp með sér eru ekki mjög umhverfisvæn og er hættulegt ef fólk andar að sér, sérstaklega fólk með astma og fólk sem lungnaveikt. Það er samt til lausn til að svifrykið minnki og það er að flestir fari á heilsuársdekk sem eru dekk sem maður notar allt árið og eru ekki eins slæm og nagladekkin svo líka reyna lækka sumardekkja kostnað. Eins og veðrið búið að vera síðustu daga er engin þörf á nagladekkjum og allir ættu að vera komnir á sumardekk en samt sér maður marga bíla vera á nagladekkjum sem er ekki gott sérstaklega ef það er sól og heitt úti þá hækkar svifrykið gríðarlega. Það er kannski ekki hægt að lækka kostnað á dekkjum eða kannski gefa afslátt t.d. „komu með ónýt dekk og fáðu 40% afslátt af nýjum sumardekkjum“ en það er bara hugmynd.


Það voru líka samþykkt ný lög að margar götur sem má fara á 80km/klst að það eigi að lækka þær niður í 40km/klst vegna mengunar of svifryki frá bílum og hvetja fólk í að ferðast meira með strætisvögnum og hjólum. Margir eru samt mjög ósammála þessu og vilja ekki að þetta verður af raunveruleika því annaðhvort mun fólk ekki fylgja þessum umferðalögum eða það verður alltaf umferð á hvaða tíma deigi sem er. Mörgum finnst þetta einnig léleg hugmynd hjá yfirvöldum og finnast skrítið af hverju þau koma ekki frekar með lausn geng svifryki og mengunar frá bílum stað fyrir að láta alla missa það á leiðinni í skólann eða vinnuna.

 
 
 

Recent Posts

See All
Lesist síðar

Höfundur: Svandís Salómonsdóttir (2022). Það hefur ekki farið framhjá neinum að nú er umhverfisvika í MS og þá er vert að velta fyrir sér...

 
 
 
Er keypt of mikið inn á heimilin?

Anastasía Þórðardóttir (2022). Ég las grein í dag eftir Ástu Sigríði Fjeldsted um matarsóun sem að vakti minn áhuga að fjalla um...

 
 
 

Commentaires


Post: Blog2_Post
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Umhverfisvika í MS. Proudly created with Wix.com

bottom of page