top of page
Search

Rafmagnsbílar eru besti valkosturinn.

Smári Þór Svansson Rafmagnsbílar hafa verið á markaðinum um stund en komu á íslenskan markað fyrir ekki svo löngu. Þrátt fyrir að vera...

Loftslagsbreytingar eru ekki grín!

Amíra Sól Jóhannsdóttir Jörðin er eini staðurinn sem við vitum af sem við mannfólkið getum lifað á og þau lífsskilyrði sem eru til staðar...

Mannkynið á móti jörðinni

Andrea Rut Bjarnadóttir Í heiminum búa um það bil 7,9 milljarða manns sem er býsna mikið, eins og staðan er í dag þá eru...

Hefur veganismi áhrif á loftslagsmál?

Karen Ósk Aradóttir Þeir sem eru Vegan eða grænkerar neyta engra dýraafurða. Þau borða þá ekki dýrin sjálf og heldur ekki aðra afurði...

Matarsóun og lausnir

Tómas Ármann Sigurðsson Það er staðreynd að einhverntímann þurfa börn að flytja að heiman. Þetta getur verið erfitt ferli fyrir flesta...

Áhrif svifryks á jörðina og loftlagið á Íslandi

Emil Ingi Hafberg Það sem allir bílaeigendur eiga sameiginlegt þegar vetrinum fer að ljúka er að þau skipta sumardekkjunum og setja á...

Á ég að gera það?

Þorsteinn Tjörvi Sigurðsson Það sem ég skil ekki við loftslagsvandamál er allt og ekkert. Það er lítil kennsla um þetta málefni og ég...

Covid-19 vs loftlagsbreytingar

Jana Sól Valdimarsdóttir Aðgerðir eftir að Covid-19 veiran byrjaði að breiðast út um heimsbyggðirnar hafa verið miklar og strangar. Allir...

Matarsóun nútímans

Sara Lind Guðmundsdóttir Matarsóun er eitt stærsta vandamálið í heiminum í dag. Á ári hverju er um þriðjungi af framleiddum mat sóað en...

Plast í sjónum

Eva María Stefánsdóttir Plast í sjónum er orðinn einn stærsti vandinn okkar núna í dag. 1975 var stranglega bannað að henda plasti í...

Að gefa hlutum nýtt líf

Hrund Ásbjörnsdóttir Að endurnýta hluti getur reynst sumu fólki erfitt þar sem þau vilja bara eiga það besta og nýjasta. En raunin er sú...

Svifryk er að eyðileggja umhverfið og heilsu okkar

Vigfús Máni Ólafsson Eitt af stóru vandamálum nútímans er svifryk en það kemur helst frá nagladekkjum sem spæna upp malbikið. Svifrykið...

Eru nagladekk jafn saklaus og haldið er?

Andrea Sif Gunnarsdóttir Við búum á Íslandi og eins og við öll vitum þá á ofsaveður það oft til að leggjast yfir fallega landið okkar....

Ferðalag matarins

Emilía Ósk Guðmundsdóttir Matarsóun er mikið vandamál í heiminum í dag. Rúmlega 1/3 af öllum mat endar í ruslinu, ástæður fyrir því eru...

Sóun á matvælum

Sólveig Halla Hermino Matarsóun er gríðarlega stórt vandamál í dag. Við kaupum of mikinn mat og mikið af honum endar í ruslinu....

Hvað getum við gert til að minnka matarsóun?

Kolbeinn Héðinn Friðriksson Margt þarf að gerast til þess að menn nái tökum á hamfarahlýnun en eitt helsta vandamál sem þarf að laga er...

Græðgi neytandans

Karen Björk Jóhannsdóttir Matarsóun er eitt af stærstu vandamálum heims í dag. Einum þriðja af mat sem er framleiddur er hent í ruslið...

Græðgi mannsins á mat

Teresa María Era Matarsóun er risavaxið vandamál í öllum heiminum og þetta hefur orðið að vandamáli vegna of mikillar sóunar og...

Þegar þú hendir mat ertu að henda auðlindum.

Birta Lind Ragnarsdóttir Á mínu heimili kemur of oft fyrir að afgangarnir frá kvöldinu fyrir fara í ruslið. Við reynum okkar allra besta...

Hvað getum við gert til að minnka matarsóun?

Kamilla Gunnarsdóttir Matarsóun er mjög algeng allstaðar í heiminum í dag. Hún er partur af risastóru vandamáli sem hinn vestræni heimur...

Greinar frá nemendum: Blog2
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Umhverfisvika í MS. Proudly created with Wix.com

bottom of page